Opnun tilboða

Snæfellsbær, sjóvarnir 2022

23.8.2022

Opnun tilboða 23. ágúst 2022. Bygging sjóvarna við Ólafsbraut og Ennisbraut í Ólafsvík og á Hellnum, heildarlengd garða um 720 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 8.800 m3
  • Upptekt og endurröðun grjóts um 8.700 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31.ágúst 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Karína ehf., Kópavogi 149.805.500 183,6 31.258
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 118.548.000 145,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 81.592.000 100,0 -36.956