Opnun tilboða

Snæfellsbær – Ólafsvík – Lenging Norðurgarðs, 2019

31.7.2019

Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboði í lengingu Norðurgarðs í Ólafsvík.

Helstu magntölur:

·         Útlögn grjóts og kjarna samtals um 36.000 m3

·         Upptekt og endurröðun um 2.000 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
JG vélar ehf., Reykjavík 210.613.400 164,6 63.613
Ístak hf., Mosfellsbæ 200.449.021 156,6 53.449
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 192.470.670 150,4 45.471
Suðurverk hf., Kópavogi 177.722.300 138,9 30.722
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 159.154.500 124,3 12.155
Borgarverk ehf., Borgarnesi 153.454.529 119,9 6.455
Grjótverk ehf., Hnífsdal 147.000.000 114,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 127.990.600 100,0 -19.009