Opnun tilboða

Siglufjörður – Endurbygging Innri hafnar 2022

5.7.2022

Opnun tilboða 5. júlí 2022. Fjallabygðarhafnir óskuðu eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Endurbygging innri hafnar
2022“. Helstu verkþættir eru:

  •  Grafa fyrir akkerisstögum og skera gat í eldra þil fyrir akkerisstögum.
  •  Fjarlægja polla og skúr við núverandi bryggju.
  •  Jarðvinna, fylling og þjöppun.
  •  Reka niður 105 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ14-770 10/10 og ganga frá stagbitum
    og stögum.
  •  Steypa um 160 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. maí 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
HAGTAK hf., Hafnarfirði 162.250.000 130,9 23.387
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 138.863.500 112,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 123.975.000 100,0 -14.889