Opnun tilboða

Sauðárkrókur – Strandvegur, sjóvörn 2021

23.3.2021

Opnun tilboða 23. mars 2021. Endurbætur á sjóvörn meðfram Strandvegi á 1.000 m kafla.

Helstu magntölur:

·         Útlögn á grjóti og sprengdum kjarna úr námu, um 4.550 m3

·         Upptekt og endurröðun 2.400 m3

 Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 40.187.000 100,0 3.329
Víðimelsbræður ehf., Varmahlíð 36.858.400 91,7 0