Opnun tilboða

Sauðárkrókur – Dýpkun 2018

20.7.2018

Tilboð voru opnuð þann 10. júlí 2018. Verkið felur í sér dýpkun innan hafnar og framan við brimvarnargarð á Sauðárkróki.

Helstu magntölur eru:

  •  Dýpkun í -8,5 m, 55.700 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Björgun ehf. 59.491.000 120,2 9.024
Jan De Nul 50.467.400 102,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 49.490.000 100,0 -977