Opnun tilboða

Sauðárkróksbraut (75) um Austurós Héraðsvatna – Sandblástur og málun stálbita

30.4.2019

Tilboð opnuð 30. apríl 2019. Sandblástur og málun stálbita á brú yfir Austurós Héraðsvatna.

Helstu magntölur:

  •                 Sandblástur         785 m2
  •                 Málun                   785 m2

Verki skal að fullu lokið 25. ágúst 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Blæbrigði ehf., Reykjavík 36.554.000 162,4 13.002
Vekvík-Sandtak ehf., Hafnarfirði 32.613.500 144,9 9.062
Mögnun ehf., Reykjavík 29.900.525 132,9 6.349
Stjörnublástur ehf., Seyðisfirði 26.980.000 119,9 3.428
Sjótækni ehf., Reykjavík 23.551.940 104,6 0
Áætlaður verktakakostnaður* 22.505.951 100,0 -1.046

* Á opnunarfundi var lesin upp röng upphæð fyrir áætlaðan verktakakostnað. Upphæðin hefur verið leiðrétt í töflunni hér að ofan.