Opnun tilboða

Húsavík, sjóvörn 2014

14.10.2014

Tilboð opnuð 14. október 2014. Lenging sjóvarnargarðs undir Húsavíkurbökkum um 400 m.

Helstu magntölur:

   Útlögn grjóts og kjarna um 7.500 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 33.507.000 155,9 1.062
Ístrukkur ehf. Og Jón Ingi Hinriksson, ehf., Kópaskeri 32.986.000 153,5 541
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 32.444.580 151,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 21.489.500 100,0 -10.955