Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2017, Vestur-Skaftafellssýsla, vestur hluti

23.7.2014

Opnun tilboða 22.júlí 2014. Vetrarþjónusta árin 2014 - 2017 á eftirtöldum meginleiðum í vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu.:

Hringvegur (1),

   Álftaversvegur – Þorvaldseyri ( Steinar ), 74 km

Reynishverfisvegur (215) ,

   Hringvegur – Prestshús, 5 km

Heildarvegalengd er 79 km

Helstu magntölur á ári eru:

   Viðmiðunarakstur  vörubíla sl. 5 ár er áætlaður  8.220 km

   Biðtími vélamanns er áætlaður 20 klst.

Verki skal að fullu lokið 15. apríl 2017.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
J. Reynir ehf., Þingeyri 10.600.125 135,9 1.459
Arnar Stefánsson, Rauðalæk 9.140.900 117,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 7.800.000 100,0 -1.341