Opnun tilboða

Landeyjahöfn, aðkomuvegur, færsla flóðvarnar og útsýnispallur

18.6.2014

Opnun tilboða 18. júní 2014. Bygging aðkomuvegar á eystri brimvarnargarð Landeyjahafnar, færslu á flóðavarnargarði og byggingu á útsýnispalli.

Helstu magntölur:

Útlögn grjóts og kjarna um 13. 300 m³

Uppúrtekt og endurútlögn kjarn   12.000 m³

Steypa um 38 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 47.791.720 100,0 12.700
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 39.875.390 83,4 4.784
Framrás ehf., Vík 35.184.880 73,6 93
Þjótandi ehf., Hellu 35.091.700 73,4 0