Opnun tilboða

Endurbætur á Hringvegur (1) i Reykjadal, Laugar-Daðastaðir

18.6.2014

Opnun tilboða 18. júní 2014. Endurbætur á 2,94 km kafla á Hringvegi (1) í Reykjadal frá Laugum að Daðastöðum.

Helstu magntölur eru:

Efnisvinnsla 17.000 m3
Skering 9.700 m3
Fylling 8.200 m3
Fláafleygar 7.300 m3
Ræsi 173 m
Neðra burðarlag 8.600 m3
Efra burðarlag 3.100 m3
Tvöföld klæðing 24.300 m2
Frágangur fláa 39.400 m2
Hellur og kantsteinar 130 m2
Þurrfræsing 18.500 m2
Þökulagning og gróðurbeð 400 m2

Mölun, fyllingum, fláafleygum, um 33% af neðra burðarlagi og ræsalögn skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2014. Neðra lagi klæðingar skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2015. Öllu verkinu skal lokið eigi síðar en 15. ágúst 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 129.385.000 112,1 3.560
Ístrukkur ehf., Kópaskeri 127.831.710 110,8 2.006
G.V. Gröfur ehf., Akureyri 125.825.350 109,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 115.384.000 100,0 -10.441