Opnun tilboða

Breiðholtsbraut við Norðlingaholt, göngubrú og stígar

16.6.2014

Opnun tilboð 13. júní 2014. Innkaupadeild  Borgartúni 12 -14  f.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Vegargerðarinnar óskar eftir tilboðum í verkið:

Breiðholtsbraut við Norðlingaholt, göngubrú og stígar

Um er að ræða 70 m langa steypta göngubrú ásamt 1560 m af stígum með tilheyrandi lýsingu. Í verkinu felst einnig gerð 350 m reiðstígs ásamt öryggisgirðingu. Endurgera á leiksvæði ásamt því að gera nýjan áningarstað við Selás.

Helstu magntölur eru:

Skering 2.500 m3
Fylling 15.900 m3
Fláafleygar 6.500 m3
Malbik 4.700 m2
Mót 690 m2
Járn 42.000 kg
Steypa 300 m3
Jarðstrengir 640 m
Uppsetning ljósastólpa 9 stk.
Grassáning 9.000 m2
Þökulagnir 4.000 m2
Gróðursetning 700 stk.

Skiladagur verksins er 15. desember 2014 fyrir utan frágang og ræktun sem skal lokið eigi síðar en 1.maí 2015

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Íslenskir aðalverktakar hf. 263.457.825 121,6 62.275
2K ehf. 242.245.600 111,8 41.063
Urða og grjót ehf. 236.097.400 108,9 34.914
SS verk ehf. 224.039.600 103,4 22.857
Áætlaður verktakakostnaður 216.744.020 100,0 15.561
Loftorka Reykjavík ehf og Skrauta ehf. 201.183.081 92,8 0