Opnun tilboða

Ísafjarðarbær– Suðureyri, þekja og lagnir

11.6.2014

Tilboð opnuð 10. júní 2014 í verkið "Ísafjarðarbær-Suðureyri, þekja og lagnir".

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Bygging veituhúss.

Leggja og tengja vatnlagnir með tilheyrandi úttaksbrunnum.

Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn með tilheyrandi úttaksbrunn.

Steypa þekju, 1.200 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. ágúst 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Geirnaglinn, Ísafirði 44.707.900 109,7 5.012
Áætlaður verktakakostnaður 40.736.800 100,0 1.041
Vestfirskir verktakar, Ísafirði 39.696.070 97,4 0