Opnun tilboða

Endurbætur á Biskupstungnabraut 2014

11.6.2014

Tilboð opnuð 10. júní 2014. Styrking á 3,8 km Biskupstungnabrautar ofan Múla, ásamt útlögn klæðingar og frágangi.

Helstu magntölur eru:

Fláafleygar    8.250 m3
Fylling    4.050 m3
Þurrfræsun   25.495 m2
Neðra burðarlag   18.815 m3
Ræsi         96 m
Efra burðarlag     5.400 m3
Tvöföld klæðing   32.775 m2
Frágangur fláa   30.225 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf.., Borgarnesi 156.481.000 136,0 25.998
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 149.586.750 130,0 19.104
Suðurtak ehf., Brjánsstöðum 130.482.925 113,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 115.100.000 100,0 -15.383