Opnun tilboða

Vestmannaeyjahöfn, endurbygging Binnabryggju, þekja

27.5.2014

Endurbygging Binnabryggju.

Helstu verkþættir eru:

    Undirbyggja fyrir steypta þekju og malbik um 2.850  m2

    Steypa  þekju um 1.290 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí  2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Stálborg ehf., Hafnarfirði 31.188.200 105,1 5.262
Áætlaður verktakakostnaður 29.665.600 100,0 3.740
Íslenska Gámafélagið, Vestmannaeyjum 25.925.910 87,4 0