Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2017, Borgarnes - Akranes og Brattabrekka

13.5.2014

Opnun tilboða 13. maí 2014. Vetrarþjónustu árin 2014 – 2017 á eftirtöldum meginleiðum:

Akrafjallsvegur (51):

     Akranesvegur – Hringvegur við Urriðaá 11 km  

Hringvegur (1):

     Akrafjallsvegur – Norðurárdalsvegur við Krók  72 km

Snæfellsnesvegur (54):

     Hringtorg Borgarnesi   vegamót við Heydalsveg  38 km

Vestfjarðavegur (60)

     Hringvegur – Breiðabólsstaður  17 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Akstur mokstursbíla er áætlaður 27000 km

     Biðtími vélamanns er áætlaður 40 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Velverk ehf., Borgarnesi 21.176.000 120,7 5.356
T2 ehf., Reykjavík 21.125.000 120,4 5.305
Kolur ehf., Búðardal 17.980.000 102,5 2.160
Áætlaður verktakakostnaður 17.540.000 100,0 1.720
Borgarverk ehf., Borgarnesi 15.820.000 90,2 0