Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2017, Akranes-Reykjavík og Þingvallavegur

13.5.2014

Opnun tilboða 13. maí 2014. Vetrarþjónustu árin 2014 – 2017 á eftirtöldum meginleiðum:

Hringvegur (1):

     Nesbraut - Hvalfjarðargöng 21 km

     Hvalfjarðargöng – Akrafjallsvegur við Urriðaá 11 km

Akrafjallsvegur (51), Akranesvegur (509) og Innnesvegur (503):

     Akranes – Hringvegur við Hvalfjarðargöng 12 km

Grundartangavegur (506):

     Hringvegur – hafnarsvæði  2,5 km

Hvalfjarðarvegur (47):

     Hringvegur  – Hringvegur 61 km

Þingvallavegur (36),

     Hringvegur -  Lyngdalsheiðarv. 45 km

Kjósakarðsvegur (48)

     Hvalfjarðarvegur – Meðalfellsvegur  11 km

Hafravatnsvegur

     Hringvegur – Sólvellir  2 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Meðalakstur vörubíla: 40.000 km

     Biðtími vélamanns:  50 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þróttur ehf., Akranesi 35.335.000 136,3 13.535
IJ Landstak ehf., Reykjavík 27.250.000 105,1 5.450
Fljótavík ehf.., Reykjavík 26.917.750 103,8 5.118
Áætlaður verktakakostnaður 25.925.000 100,0 4.125
T2 ehf., Reykjavík 22.960.000 88,6 1.160
Borgarverk ehf., Borgarnesi 21.800.000 84,1 0