Opnun tilboða

Vestfjarðavegur  (60) um Reykjadalsá

13.5.2014

Opnun tilboða 13. maí 2014. Nýlögn Vestfjarðavegar um Reykjadalsá í Dalabyggð ásamt lagfæringum á Hlíðarvegi og Fellsendavegi, alls um 1,3 km.

Helstu magntölur eru:

Skering 1.400  m3
Fylling 26.000  m3
Fláafleygar 8.200  m3
Lenging og endurlögn ræsa 40  m
Neðra burðarlag 2.400  m3
Efra burðarlag 2.100  m3
Tvöföld klæðing 8.800  m2
Frágangur fláa og núverandi vega 24.700  m2

 Útlögn neðra lags klæðingar á Vestfjarðaveg skal lokið fyrir 25. júlí 2014 og öllum klæðingum fyrir 15. ágúst 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ingileifur Jónsson, Reykjavík 45.559.000 120,2 7.860
Jökulfell ehf., Reykjavík 45.152.000 119,1 7.453
Vélaþjónustan Messuholt ehf. og Fjörður ehf., Sauðárkróki 45.143.450 119,1 7.444
Óskatak ehf., Kópavogi 42.668.300 112,6 4.969
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 41.759.000 110,2 4.060
Þróttur ehf., Akranesi 39.942.900 105,4 2.244
Áætlaður verktakakostnaður 37.900.000 100,0 201
Borgarverk ehf., Borgarnesi 37.699.000 99,5 0