Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2019, uppsveitir Árnessýslu

15.4.2014

Tilboð opnuð 15.04.2014. Vetrarþjónusta árin 2014 – 2019 á eftirtöldum megin  leiðum:

Biskupstungnabraut (35)

     Hringvegur – Gullfoss, Sigríðarstofa, 71 km

Þingvallavegur (36)

     Biskupstungnabraut – Lyngdalsheiðarvegur,  22 km

Laugarvatnsvegur (37)

     Biskupstungnabraut v/Svínavatn – Biskupstungnabraut v/Múla, 36 km

Skálholtsvegur (31)

     Skeiðavegur – Biskupstungnabraut, 15 km

Skeiða- og Hrunamannavegur (30)

     Hringvegur – Biskupstungnabr.v/Kjóastaði, 60 km

Þjórsárdalsvegur (32)

     Skeiðavegur – Búrfell, 32 km

Lyngdalsheiðarvegur (365)

     Þingvallavegur – Laugarvatnsvegur, 14 km

Bræðratunguvegur (359)

     Hrunamannavegur – Biskupstungnabraut, 8 km

Sólheimavegur (354)

     Biskupstugnabraut – Biskupstugnabraut  15 km

Heildarvegalengd er  273 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Viðmiðunarakstur vörubíla sl. 5 ár er áætlaður 40.100 km

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 50 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Suðurtak ehf., Selfossi 40.310.000 149,2 17.316
Króni ehf., Selfossi 33.959.000 125,7 10.965
Áætlaður verktakakostnaður 27.015.000 100,0 4.021
I. J. Landstak ehf., Rvk. 22.994.000 85,1 0