Opnun tilboða

Seyðisfjarðarvegur (93): Fjarðarheiðargöng, rannsóknarboranir 2014

8.4.2014

Tilboð opnuð 8. apríl 2014. Rannsóknarboranir vegna Fjarðarheiðarganga.

Helstu magntölur eru:

Kjarnaborun 550 m

Verki skal lokið að fullu 1. september 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
GeoTækni ehf., Selfossi 47.948.200 155,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 30.784.000 100,0 -17.164