Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði  2014, malbik

8.4.2014

Tilboð opnuð 8. apríl 2014. Yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði og Vestursvæði       árið 2014.

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks 137.300 m2
Hjólfarafylling 6.100 m2
Fræsing 85.300 m2

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 504.229.050 102,9 69.247
Áætlaður verktakakostnaður 490.250.000 100,0 55.268
Malbikunarstöðin Höfði, Reykjavík 456.438.640 93,1 21.456
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 434.982.396 88,7 0