Opnun tilboða

Yfirlagnir á Austursvæði 2014, klæðing

8.4.2014

Tilboð opnuð 8. apríl 2014. Yfirlagnir og blettanir með klæðingu á Austursvæði á árinu 2014.

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir 206.810 m2
Hjólför 8.430 m2
Blettanir 82.050 m2
Flutningur steinefna 4.515 m3
Flutningur bindiefna 525 tonn

Verki skal að fullu lokið 1. september 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bikun ehf., Kópavogi 64.879.412 106,9 1.617
Borgarverk ehf., Borgarnesi 63.262.000 104,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 60.670.000 100,0 -2.592