Opnun tilboða

Akureyri – Endurbygging Togarabryggju, þekja og lagnir

25.2.2014

Tilboð opnuð 25. febrúar 2014. Endurbygging Togarbryggju á Akureyri, þekja og lagnir.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

      Bygging veituhúss.

      Ídráttarrör fyrir rafmagn.

      Leggja vatsnlagnir og koma fyrir vatnsbrunnum.

      Steypa þekju .......2.100 m2

      Malbikun ............ 2.000 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 11. júlí 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 66.682.400 100,0 3.690
Stálborg ehf., Hafnarfirði 65.622.550 98,4 2.630
BB byggingar ehf., Akureyri 64.990.000 97,5 1.998
Katla ehf., Dalvíkurbyggð 62.992.400 94,5 0