Opnun tilboða

Borgarfjarðarhreppur, styrking brimvarnar við Hafnarhólma

25.2.2014

Tilboð opnuð 25. febrúar 2014. Styrking brimvarnar við Hafnarhólma á Borgarfirði eystri. Um er að ræða hækkun og styrkingu á 55 m kafla.

Helstu magntölur:

Grjótvinnsla og útlögn stórgrýtis       900 m³

Upptekt og endurröðun grjót             900 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. apríl 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S. verktakar ehf., Egilssöðum 13.966.218 150,7 2.535
Ylur ehf., Egilsstöðum 13.952.970 150,6 2.522
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 11.430.900 123,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 9.267.000 100,0 -2.164