Opnun tilboða

Stykkishólmur– flotbryggjur

26.11.2013

Tilboð opnuð 26. nóvember 2013. Útvegun á alls 50 m steinsteyptum flotbryggjueiningum ásamt búnaði, landgöngubrú og koma fyrir við núverandi landstöpul.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. april 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 24.010.000 100,0 2.951
Króli ehf., Garðabæ 22.823.457 95,1 1.764
Skipavík ehf., Stykkishólmi 21.059.200 87,7 0