Opnun tilboða

Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2013

29.10.2013

Tilboð opnuð 29. október 2013. Sjóvarnir á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða byggingu sjóvarnargarðs í Vogum, við Stóra Knarrarnes og Narfakot á Vatnsleysuströnd. Alls 560 m af nýjum sjóvörnum.

Helstu magntölur:

Vogar:

  Útlögn grjóts og kjarna             1.900 m³

Stóra Knarrarnes:

  Útlögn grjóts og kjarna             1.500 m³

Narfakot:

  Útlögn grjóts og kjarna             1.500 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 28. febrúar 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grafa og grjót ehf., Kópavogi 39.636.000 197,1 20.764
Hálsfell ehf., Reykjavík 29.077.633 144,6 10.206
Íslenskir alverktakar hf., Reykjavík 23.084.856 114,8 4.213
Áætlaður verktakakostnaður 20.113.000 100,0 1.241
Urð og grót ehf., Reykjavík 19.983.800 99,4 1.112
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 19.523.500 97,1 651
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 18.872.050 93,8 0