Opnun tilboða

Blönduós og Skagaströnd, sjóvarnir 2013

29.10.2013

Tilboð opnuð 29. október 2013. Sjóvarnir á Blönduósi og Skagaströnd. Um er að ræða byggingu sjóvarnargarða á þremur stöðum á Blönduósi, við Brimslóð, við ós Blöndu og við Hafnarbraut og við Sólvang á Skagaströnd.

Helstu magntölur:

Blönduós:

  Útlögn grjóts og kjarna             2.350 m³

Skagaströnd:

  Útlögn grjóts og kjarna             670 m³

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 28. febrúar 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélaþjónustan Messuholti ehf., Sauðárkróki 26.000.000 117,3 5.394
Áætlaður verktakakostnaður 22.160.600 100,0 1.554
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 20.606.500 93,0 0