Opnun tilboða

Sjóvarnir Ísafjarðarbær 2013

8.10.2013

Tilboð opnuð 8. október 2013. Sjóvarnir á Flateyri og Suðureyri. Um er að ræða byggingu sjóvarnargarðs á Suðureyri annarsvegar og hækkun á sjóvörn við Brimnesveg á Flateyri hinsvegar.

Helstu magntölur:

Suðureyri:

  Útlögn grjóts og kjarna 3.150 m³

Flateyri:

  Útlögn grjóts 1.100 m³

  Uppúrtekt og endurröðun grjóts 400 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Tígur ehf., Súðavík 14.063.550 103,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 13.569.000 100,0 -495