Opnun tilboða

Vetrarþjónusta,  Snæfellsnesvegur um  Fróðárheiði og Útnesvegur 2013-2016

17.9.2013

Tilboð opnuð 17. september 2013. Vetrarþjónusta árin 2013-2016 á eftirtöldum leiðum:

Snæfellsnesvegur (54)

   Útnesvegur um Fróðárheiði - Útnesvegur (syðri endi) 14 km.                                                 

Snæfellsnesvegur (54)

   Útnesvegur – Staðarstaður 20 km.

Útnesvegur (574)

   Snæfellsnesvegur - áningastaður vestan Laugarvatns 20 km.

Arnarstapavegur (5710)

   Útnesvegur - Arnarstapi 1,4 km.

Útnesvegur (574)

   Snæfellsnesvegur um Ólafsvík - Hellissandur 14,5 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Mokstur vörubíla um Fróðárheiði er 8.600 km og mokstur láglendisleiða 3.000 km.

Biðtímar vélamanns er 20 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
B.Vigfússon ehf., Kálfárvöllum 11.342.000 117,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 9.678.000 100,0 -1.664

Einnig skilaði Gussi ehf., Stykkishólmi frávikstilboði.