Opnun tilboða

Þverárfjallsvegur (744) um Sauðárkrók

20.8.2013

Tilboð opnuð 20. ágúst 2013. Færsla á Þverárfjallsvegi (744) á um 400 m löngum kafla þar sem hann liggur um Sauðárkrók.  Einnig er um að ræða endurgerð á nyrsta hluta Aðalgötu og gerð gönguleiða.

Helstu magntölur eru:

Rif malbiks og klæðinga 4.180    m2
Skering í laust efni  2.300    m3
Regnvatnslagnir  455    m
Niðurföll  24    stk
Neðra burðarlag  2.210    m3
Efra burðarlag  670    m3
Malbik  4.955    m2
Gangstéttar með hellum  250    m2
Kantsteinn  1.065    m
Eyjar með steinl. yfirb. 43    m2

Malbikun akbrauta skal vera lokið fyrir 1. október 2013.  Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 56.841.400 102,4 2.914
Áætlaður verktakakostnaður 55.520.000 100,0 1.592
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 53.927.750 97,1 0