Opnun tilboða

Skagaströnd - lenging Miðgarðs, harðviðarbryggju

19.7.2013

Tilboð opnuð 18. júlí 2013.

Hafnarsjóður sveitarfélagsins Skagastrandar óskar eftir tilboðum í lengingu Miðgarðs, harðviðarbryggju.

Helstu magntölur eru:

Jarðvinna, gröftur, fylling og grjótvörn
Steypa landvegg bryggju um 41 m.
Rekstur brygjustaura, 28 stk.
Byggja harðviðarbryggju um 320 m²
Lagnir fyrir vatn og rafmagn

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Knekti ehf., Reykjavík 47.275.900 134,5 12.123
Ísar ehf., Reykjavík 45.871.000 130,0 10.718
Guðmundur Guðlaugsson, Dalvík 35.802.000 101,8 649
Áætlaður verktakakostnaður 35.152.760 100,0 0