Opnun tilboða

Víravegrið á Reykjanesbraut 2013

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Efnisútvegun og uppsetningu á 6,6 km löngu víravegriði á Reykjanesbraut.

Helstu magntölur eru:

Víravegrið             6.600 m

Endafestur                6 stk.

Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 64.700.000 100,0 30.995
Rekverk ehf., Akureyri 39.693.836 61,4 5.989
Nortek ehf., Reykjavík 33.705.000 52,1 0