Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Fljótsdalshéraði 2013-2016

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Vetrarþjónustu á Fljótsdalshéraði árin 2013–2016 á eftirtöldum leiðum

Seyðisfjarðarvegur (93),

     Norðfjarðarvegur – Seyðisfjörður 27 km

Hringvegur (1),

     Hringvegur/Norðausturvegur – Fellabær 82 km

Hringvegur (1),

     Fellabær – Úlfsstaðir 13 km

Hringvegur (1),

     Upphéraðsvegur/Hringvegur – Haugar 23 km

Upphéraðsvegur (931),

     Úlfsstaðir – Hallormsstaður 15 km

Upphéraðsvegur (931), Fljótsdalsvegur (933) og Norðurdalsvegur (9340),

     Hallormsstaður – Valþjófsstaðir 17 km

Borgarfjarðarvegur (94),

     Seyðisfjarðarvegur - Eiðar 11 km

Borgarfjarðarvegur (94),

     Eiðar – Borgarfjörður 57 km

Heildarlengd er 245 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 55.814 km.

     Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 27 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 45.681.350 100,0 2.929
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 42.752.004 93,6 0