Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Vopnafirði 2013-2016

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Vetrarþjónustu árin 2013 – 2016 á eftirtaldri leið

Norðausturvegur (85),

       Bakkafjörður (Hafnarvegur)–Vopnafjörður 30 km

Norðausturvegur (85) og Hlíðarvegur (917),

       Vopnafjörður-Flugvöllur 5 km

Norðausturvegur (85) og Hringvegur (1),

       Vopnafjörður–Biskupsháls 85 km

Heildarlengd er 121 km.

Helstu magntölur á ári eru:

       Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 17.702 km.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 24.172.750 100,0 2.072
Steiney ehf., Vopnafirði 22.100.800 91,4 0