Opnun tilboða

Vetrarþjónusta í Dalasýslu 2013-2016

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Vetrarþjónustu árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Vestfjarðavegur (60),

     Búðardalur- Djúpvegur í Geiradal 43 km

Laxárdalsvegur (59),

     Búðardalur- Innstrandavegur 30 km

Snæfellsnesvegur (54),

     Búðardalur- Narfeyri 59 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 15.877 km

     Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 20 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 12.025.750 100,0 1.070
Jóhann Á. Guðlaugsson ehf., Búðardal 11.979.873 99,6 1.024
Kolur ehf., Króksfjarðarnesi 11.408.301 94,9 453
BS þjónustan ehf., Búðardal 10.955.745 91,1 0