Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Vestfjörðum 2013

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Festun með sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingu á vegi á Vestfjörðum.  Um er að ræða þrjá vegarkafla, tvo á Djúpvegi (61) í Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð  og einn á Baraðastrandavegi (62) í Raknadalshlíð. Samtals 6,0 km.  

Helstu  magntölur:

Festun með sementi 41.210 m2
Tvöföld klæðing 42.420 m2
Efra burðarlag afrétting 330 m3
Flutningur á sementi 859 tonn
Flutningur steinefna 1.145 m3
Flutningur bindiefna 148 tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 90.051.500 107,5 3.447
Borgarverk ehf., Borgarnesi 86.606.000 103,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 83.799.000 100,0 -2.807