Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Fróðárheiði - Breiðavík - Staðarsveit 2013-2016

11.7.2013

Tilboð opnuð 9. júlí 2013. Vetrarþjónustu árin 2013-2016 á eftirftöldum leiðum:

Snæfellsnesvegur  (54)

     Útnesvegur um Fróðárheiði -  Útnesvegur (syðri enda) 19 km                                                

Snæfellsnesvegur (54)

     Útnesvegur - Staðarstaður 20 km

Útnesvegur (574)

     Snæfellsnesvegur - áningastaður vestan Laugarvatns 20 km

Arnarstapavegur (5710

     Útnesvegur - Arnarstapi 1,4 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár 9.621 km.  

     Meðalfjöldi biðtíma vélamanns sl. 5 ár 24 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
B.Vigfússon ehf., Kálfárvöllum 10.651.200 145,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 7.318.000 100,0 -3.333