Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Djúpvegi, Vestfjarðavegur í Reykhólasveit – Reykjanes 2013-2016

19.6.2013

Tiboð opnuð 19. júní 2013. Vetrarþjónustu árin 2013-2016 á eftirftöldum leiðum:

Djúpvegur (61)

Vestfjarðavegur í Reykhólasveit – Hólmavík 30 km

Hólmavík – Reykjanes í Ísafjarðardjúpi 88 km

Heildarlengd vegkafla er 118 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla sl. 4 ár er 33.949 km.

Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 25.559.000 100,0 2.452
Jarðlist ehf., Reykjavík 28.946.440 113,3 5.839
Björn Sverrisson, Hólmavík 23.107.000 90,4 0