Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Bíldudalur – Brjánslækur 2013-2016

19.6.2013

Tilboð opnuð 19. júní 2013. Vetrarþjónusta árin 2013-2016 á eftirftöldum leiðum:

Barðastrandarvegur (62):

Brjánslækur – Patreksfjörður 56,5 km

Bíldudalsvegur (63):

Barðastrandarvegur – Flugvallarvegur Bíldudal 33,5 km

Tálknafjarðarvegur (617):

Bíldudalsvegur – Tálknafjörður 2,9 km

Ketildalavegur (619):

Bíldudalsvegur – Hafnarteigur 1,2 km

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 17.406 km.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Keran Stueland Ólason 14.712.000 108,5 2.153
Hörður Jónsson, Bíldudal 14.424.000 106,4 1.865
Leiknir F. Thoroddsen, Patreksfirði 13.720.000 101,2 1.161
Áætlaður verktakakostnaður 13.559.000 100,0 1.000
GSG ehf., Bíldudal 12.559.500 92,6 0