Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Raufarhafnarvegur - Bakkafjörður 2013 - 2016

19.6.2013

Tilboð opnuð 19. júní 2013. Vetrarþjónusta í Norður-Þingeyjarsýslu árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Norðausturvegur (85)

Raufarhafnarvegur - Hafnarvegur 86 km

Hafnarvegur Bakkafirði (91)

Norðausturvegur – Bakkafjörður 4,5 km

Langanesvegur (869)

Norðausturvegur – Flugvallarvegur 1,6 km

Flugvallarvegur (871)

Langanesvegur – Flugvöllur 0,5 km

Heildarlengd vegakafla er 93 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 25.202 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 140 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
BJ Vinnuvélar ehf., Þórshöfn 50.648.346 258,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 19.602.000 100,0 -31.046