Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Kross – Einarsstaðir – Húsavík 2013-2016

19.6.2013

Tilboð opnuð 19. júní 2013. Vetrarþjónusta í Suður-Þingeyjarsýslu árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur(1)

Kross – Aðaldalsvegur 14 km

Norðausturvegur(85)

Hringvegur – Húsavík 44 km

Aðaldalsvegur(845)

Hringvegur – Norðausturvegur 17 km

Kísilvegur (87)

Norðausturvegur – Hvammavegur 18 km

Heildarlengd vegakafla er 93 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 39.605 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 25 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jóngi ehf., Laugum 28.623.740 108,8 6.203
Áætlaður verktakakostnaður 26.305.000 100,0 3.884
Moki ehf. Aðaldal 24.662.400 93,8 2.242
Höfðavélar ehf., Húsavík 24.634.900 93,7 2.214
Vinnuvelar Reynis ehf., Aðaldal 22.765.786 86,5 345
Jón Ingi Hinriksson, Mývatnssveit 22.420.666 85,2 0