Opnun tilboða

Hringvegur (1), Hamragilsvegur - Litla kaffistofan, malbikun

11.6.2013

Tilboð opnuð 11. júní 2013. Yfirlagnir með malbiki á Hringvegi, milli Hamragilsvegar og Litlu kaffistofunnar. Jafnframt felur verkið í sér upptekt og niðursetningu vegriðs á vegkaflanum.

Helstu magntölur eru:

Malbik, yfirlagnir 75.000 m2
Upptekt og niðursetning vegriðs 4,6 km

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 235.974.000 102,5 50.378
Áætlaður verktakakostnaður 230.304.000 100,0 44.708
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 218.056.200 94,7 32.460
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, Hafnarfirði 185.595.900 80,6 0