Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Eyjafjörður að vestan 2013 - 2016

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Vetrarþjónusta í Eyjafirði árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur(1)

Fremri-Kot Norðurárdal – Akureyri 61 km

Ólafsfjarðarvegur(82)

Hringvegur(1) – Ólafsfjörður 50 km

Svarfaðardalsvegur(805)

Ólafsfjarðarvegur – Tunguvegur 11 km

Tunguvegur(806)

Svarfaðardalsvegur – Skíðadalsvegur 1 km

Skíðadalsvegur(807)

Tunguvegur – Ólafsfjarðarðarvegur 10 km

Árskógssandsvegur(808)

Ólafsfjarðarvegur – Árskógsandur 2 km

Hauganesvegur(809)

Ólafsfjarðarvegur – Hauganes 2 km

Hjalteyrarvegur(811)

Ólafsfjarðarvegur- Hjalteyri 3 km

Heildarlengd vegakafla er 140 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 81.989 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 98 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbik K-M ehf., Akureyri 65.389.333 121,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 53.783.000 100,0 -11.606