Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur - Siglufjörður 2013-2016

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Vetrarþjónusta í Skagafirði árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Sauðárkróksbraut (75)

Sauðárkróksbraut - Siglufjarðarvegur 14 km

Siglufjarðarvegur (76)

Sauðárkróksbraut - Siglufjörður 80 km

Hólavegur (767)

Siglufjarðarvegur - Hólastaður 11 km

Heildarlengd vegakafla er 105 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 27.628 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 25 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bás ehf., Siglufirði 23.872.380 132,0 8.833
Messuholt ehf., Sauðárkróki 20.155.300 111,5 5.116
Áætlaður verktakakostnaður 18.083.000 100,0 3.044
Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf., Sauðárkróki 17.290.010 95,6 2.251
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 15.039.120 83,2 0