Opnun tilboða

Hróarstunguvegur (925), Hringvegur – Árbakki

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Endurbygging Hróarstunguvegar frá Hringvegi að Árbakka, um 5,6 km.

Helstu magntölur eru:

Fylling 11.300 m3
Fláafleygar 12.600 m3
Neðra burðarlag 8.800 m3
Efra burðarlag 5.400 m3
Tvöföld klæðing 34.100 m2
Frágangur fláa 53.000 m2
Ræsalögn 90 m

Verkinu skal að fullu lokið 15. október 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ylur ehf., Egilsstöðum 87.731.052 112,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 78.211.000 100,0 -9.520