Opnun tilboða

Skagavegur (745), Skagastrandarvegur – Harrastaðir

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Endurbygging Skagavegar frá Skagastrandarvegi að Harrastöðum, um 3,68 km.

Helstu magntölur eru:

Fylling 3.700 m3
Fláafleygar 4.100 m3
Styrktarlag 3.300 m3
Burðarlag 4.100 m3
Klæðing 24.100 m2
Ræsalögn 41 m
Rásarbotn og fláar 37.400 m2
Frágangur svæða við hlið vegar 3.800 m2

Útlögn klæðingar skal að fullu lokið fyrir 1. september 2013 og verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 47.288.000 100,0 2.464
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 44.824.500 94,8 0