Opnun tilboða

Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Mjóafjörð

28.5.2013

Tilboð opnuð 28. maí 2013. Framleiðsla og flutningur á niðurrekstarstaurum undir brú á Mjóafjörð á Vestfjarðavegi.

Helstu magntölur eru:

Framleiðsla niðurrekstrarstaura 1628 m

Flutningur niðurrekstrarstaura 297 tonn

Áætluð verklok eru fyrir lok júlí 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 23.100.000 100,0 6.158
Ístak hf., Reykjavík 22.387.794 96,9 5.446
Stálborg ehf., Hafnarfirði 21.402.816 92,7 4.461
Loftorka í Borgarnesi ehf., Borgarnesi 17.994.000 77,9 1.052
BM Vallá ehf., Reykjavík 17.000.000 73,6 58
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 16.942.200 73,3 0