Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Þverárfjallsvegi (744) 2013

14.5.2013

Opnun tilboða 14. maí 2013. Festun með sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingu á Þverárfjallsvegi 2013. Um er að ræða 3 vegkafla, alls um 5,0 km.

Helstu magntölur:

Festun með sementi 31.500 m2
Tvöföld klæðing 32.000 m2
Efra burðarlag afrétting 50 m3

Verki skal að fullu lokið 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 64.680.000 100,0 2.206
Borgarverk ehf., Borgarnesi 62.474.000 96,6 0