Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2013, repave – fræsing og malbik

23.4.2013

Opnun tilboða 23. apríl 2013. Endurnýjun malbikaðra slitlaga með repave-aðferð eða sem fræsun og yfirlögn með malbiki á Suðursvæði og Vestursvæði á árinu 2013.

Helstu magntölur eru:

Repave – fræsing og malbik, yfirlögn 72.300 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 239.835.235 122,2 61.511
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 229.786.177 117,1 51.462
Áætlaður verktakakostnaður 196.255.700 100,0 17.932
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 178.324.000 90,9 0