Opnun tilboða

Norðfjarðargöng

16.4.2013

Opnun tilboða 16. apríl 2013. Gerð jarðganga milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, ásamt byggingu tilheyrandi forskála og vega. Um er að ræða 8,0 m breið, 7,5 km löng jarðgöng í bergi, styrkingu ganga, raf- og stjórnbúnað þeirra, um 366 m langa steinsteypta vegskála og um 5,0 km langa vegi.

Helstu magntölur eru:

Gröftur jarðganga 420.000 m3

Sprautusteypa 17.000 m3

Steinsteypa 3.000 m3

Forskering 100.000 m3

Fylling 650.000 m3

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
IAV hf. og Marti Contractors ltd.

10.494.712.885

109,9

1.201.859

Ístak hf., Mosfellsbæ

9.914.168.007

103,8

621.315

Áætlaður verktakakostnaður

9.547.000.000

100,0

254.147

Metrostav a.s. og Suðurverk hf.

9.292.853.404

97,3

0