Opnun tilboða

Norðfjarðarvegur (92), brú á Norðfjarðará

16.4.2013

Tilboið opnuð 16. apríl 2013. Smíði brúar yfir Norðfjarðará í Norðfirði.

Helstu magntölur eru:

Rofvörn

570

m2

Mótafletir

1.491

m2

Steypustyrktarjárn

36.6

tonn

Spennt járnalögn

4.100

kg

Steypa

541

m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.

Áætlaður verktakakostnaður

116.700.000

100,0

38.280

Moki ehf., Húsavík

109.976.466

94,2

31.557

VHE ehf., Hafnarfirði

78.419.704

67,2

0